Í Fjóshorninu er hægt að fá vörur sem byggjast á framleiðslu Egilsstaðabúsins, sem er fyrst og fremst mjólk og nautakjöt. Þar er hægt að kaupa Egilsstaðanautakjöt, ferskostinn Egilsstaðafeta, jógúrt og gamaldags skyr úr mjólk Egilsstaðakúnna sem á sumardögum má sjá á...