Fardagafoss (N65°16.06-W14°19.96) // 1.5 klst. Fardagafoss steypist niður hlíðar Fjarðarheiðar um sex km fráEgilsstöðum. Gönguleiðin að fossinum hefst við bílastæðið sem er rétt viðveginn til Seyðisfjarðar. Það tekur um hálftíma að ganga að fossinum. Leiðin er falleg,...