Fagrakinn (N65°30.03 – W15°28.80) Fagrakinn (420 m) var byggð 1848 að ráði Möðrudælinga sem töldu býlið í Möðrudalslandi. Landnemar voru Jón Ólafsson af Völlum á Fljótsdalshéraði og Guðrún Vigfúsdóttir ættuð úr Stöðvarfirði. Fagrakinn var nyrsta býlið í allri...