Hótel Edda Egilsstaðir

Egilsstaðir sitja í miðju Fljótsdalshéraði, grösugu og búsældarlegu, sem geymir margar náttúruperlur: Snæfell, fjalladrottningu Austurlands, Lagarfljót með orminum ógurlega, hinn rómantíska Hallormsstaðaskóg og Atlavík. Stutt er til Seyðisfjarðar sem er þekktur fyrir fjölskrúðugt menningarlíf í einstakri byggð húsa frá 19. öld.
Aðstaða á staðnum:

  • Alls 52 herbergi
  • Öll herbergi með baði
  • Tveggja hæða fjölskylduherbergi
  • \Veitingastaður með útsýni yfir Lagarfljót
  • Ráðstefnu- og fundaraðstaða
  • Frítt internet
  • Opið 2. júní – 18. ágúst
  • Á lokunardegi lokum við á hádegi, síðustu gestir koma þá inn daginn áður

Gistihúsið

ÞJÓNUSTUAÐILAR

X