11. Hallormsstaðaskogur Hallormsstaðaskógur er talinn stærstur skóga á Íslandi, um 740 ha. Hann er að mestu náttúrulegur birkiskógur en gerðar hafa verið tilraunir með innfluttar tegundir allt frá 1905. Skógurinn er vinsælt útivistarsvæði með tjaldsvæðum, merktum...
Egilsstadir Helgi á Héraði Ofur spennt fyrir heilli helgi í útivistarparadísinni á Héraði tek ég daginn snemma á laugardagsmorgni og byrja á því að keyra frá Egilsstöðum áleiðis í Hallormsstaðaskóg. Á leiðinni stoppa ég í Vallanesi þar sem fyrirtækið „Móðir Jörð“ er...