Vaskur er skemmtileg verslun sem sérhæfir sig í útivist, reiðhjólum og skíðum. Við erum með úrval af útivistarfatnaði og skóm á fullorðna og börn.  Við bjóðum upp á mikið vöruúrval og frábær vörumerki á mjög hagstæðu verði.  Eins rekum við fullkomið hjóla og skíðaverkstæði. 

 Að auki erum við með leikfanga og heimiilisvörudeildir sem er skemmtilegt að skoða. 

Líttu við í Vask.

Forsíða – Vaskur

Opnunartími:
Mánudaga – föstudaga: 13:00 – 17:00
Laugardaga: 10:00 – 14:00
Sunnudaga: Lokað

ÞJÓNUSTUAÐILAR

Simi: +354 470 0010

Vefur: vaskur.is/

Netfang: vaskur@vaskur.is

 

 

X