Nytjamarkaður

Sjálfboðaliðar eru við sölu á fatnaði og öðrum munum sem hefur safnast í gáma Rauða krossins á landsvísu. Tekjurnar renna til starfsemi Rauða krossins.
Fatabúðin er að Dynskógum 4 (kjallarinn hjá versluninni Skógum) og er opin á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 16-18 og á laugardögum kl. 12 -14.

ÞJÓNUSTUAÐILAR

Red Cross of Egilsstadir

Simi: 863-3616
X