Bílaverkstæði Austurlands er staðsett við Miðás 2 á Egilsstöðum.
Fyrirtækið var stofnað árið 2009 og hefur starfað frá 1. júní sama ár. Markmið fyrirtækisins er að veita fjórðungnum öllum persónulega, faglega og góða þjónustu á sanngjörnu verði í öllu sem við kemur bílaviðskiptum og viðgerðum.

Miðás 2, 700 Egilsstaðir

Netfang: toti@bva.is
Sími: 470-5073

 

X