Hótel Hallormsstaður
Hótel Hallormsstaður samanstendur af 92 herbergjum, öll með sér salernis- og sturtuaðstöðu. Hótelið er eitt glæsilegasta hótel á Austurlandi, þekkt fyrir fagmennsku og framúrskarandi gæði í mat og þjónustu.
Á hótelinu eru tveir veitingastaðir, fundar og ráðstefnusalir, veislusalir, heitur pottur bæði úti og inni, spa, nuddstofa og æfingasalur.
Einnig er við hótelið tilkomumikið Tentipi tjald með eldstæði. Tjaldið tekur allt að 60 manns í sæti við borð. Stór pallur er fyrir utan tjaldið.
Sími 470-0100
Kol
Fallegur veitingastaður á efri hæð Hótels Hallormsstaðar með stórkostlegu útsýni yfir skóginn og Lagarfljót. Matseðillinn er fjölbreyttur með hinum ýmsu réttum, meðal annars pasta, risotto, grilluðu nauti, lambi og hægeldaðri grísasíðu.
Opnunartíminn er frá 18:00 til 22:00
Simi 470-0100
Lauf
Hótel Hallormsstaður er eitt glæsilegasta hótel á Austurlandi, þekkt fyrir fagmennsku og framúrskarandi gæði bæði í mat og þjónustu. Á veitingastaðnum Lauf er boðið uppá hið rómaða sumarhlaðborð sem samanstendur af fjöldanallan af réttum, bæði heitum og köldum, forréttum, aðalréttum og eftirréttum. Sælkeraferðalag fyrir bragðlaukana!
Opnunartíminn er frá klukkan 18:00 til 22:00.Alla daga yfir sumarmánuðina Sími 470-0100
ÞJÓNUSTUAÐILAR
Lauf
https://www.foresthotel.is/dining-3/
Simi: 470-0100
Vefur: hengifoss.is/is/afthreying/hotel-hallormsstadur
Netfang: hallormsstadur@701hotels.is
Kol
Simi: 470-0100
Vefur: hengifoss.is/is/afthreying/hotel-hallormsstadur
Netfang: hallormsstadur@701hotels.is