Tjaldsvæðið í Snæfelli

Tjaldsvæðið í Snæfelli er skammt frá skálnum í Vatnajökulsþjóðgarði við veg F909. Tjaldsvæðið opnar um leið og vegurinn er orðinn fær, sem er oftast í byrjun júlí. Það er þó breytilegt á milli ára og fer eftir veðurskilyrðum.
Á tjaldsvæðinu eru saleri og sturtur. Tjadgestir eru velkomnir til að nota eldhúsið í skálanum gegn vægu gjaldi.
Göngustígurinn upp á Snæfellið er stutt frá tjaldsvæðinu en margar aðrar skemmtilegar gönguleiðir eru á svæðinu. Frekari upplýsingar er að finna hér:

https://www.vatnajokulsthjodgardur.is/

ÞJÓNUSTUAÐILAR

Vatnajökull National Park
Urridaholtsstraeti 6-8
210 Gardabaer
+354 5758400
info@vjp.is

X