Camp Egilsstaðir

Camp Egilsstaðir er miðsvæðis í Egilsstaðabæ, undir klettunum við Kaupvang.
Þaðan er stutt í helstu verslanir og þjónustu.
Á tjaldsvæðinu er húsbílarafmagn, leiktæki fyrir börn, snyrtingar með aðgengi fyrir fatlaða, þvottavélar og sturtur.

Tjaldsvæðið er opið allt árið.

Á svæðinu eru útiborð og bekkir og aðstaða til að vaska upp. Egilsstaðastofa Visitor Center er í þjónustuhúsi á tjaldsvæðinu.

EGILSSTAÐASTOFA OPNUNAR TÍMAR:

Frá 15. Juni og út ágúst er afgreiðslan opin frá 7:00 – 23:00 alla daga.

September
Opið virka daga frá 8:30-15:00. (Lokað um helgar)

Frá 1.oktober út maí
Opið virka daga frá 8:30-12:30. (Lokað um helgar)

Þjónusta:

Tjaldstæðið er opið allt árið og eru salernin aðgengileg 24/7

Salerni og sturtur eru innifaldar í verðum okkar og aðgengilegar allan sólarhringinn.

 • Ný aðstaða var tekin í notkun vorið 2019.
 • Hægt er að fá lánaða hárþurku.
 • Salernis aðstaða fyrir fatlaða ásamt sturtu.
  Þráðlaust internet
  Þvottavél og þurrkari aðgengileg allan sólarhringinn
 • Verð: 1000 kr fyrir þvott og 1000 kr fyrir þurrk
 • Vélarnar taka aðeins 100 kr mynt (10×100). Hægt er að kaupa mynt í afgreiðslu í þjónustuhúsi eða á Tehúsinu við hliðina.
  Þvottaefni er innifalið.
  Hjólaleiga
  Aðstaða til uppvöskunar
 • Skýli þar sem gestum er velkomið að elda er staðsett á svæðinu. Í góðu veðri eru útiborð og bekkir þar sem gestir geta borðað matinn sinn en einnig er alltaf velkomið að koma inn með matinn.

Leikvöllur fyrir börnin er staðsettur á miðju tjaldsvæðinu. Börnin eru á ábyrð forráðamanna meðan á dvöl þeirra stendur.

Í þjónustuhúsinu má svo finna hraðsuðuketil, örbylgjuofn og fleira.
Farangursgeymsla aðgengileg meðan Egilsstaðastofa Visitor Center er opin.

750OPNUNAR TÍMAR OG VERÐ

Tjaldstæðið er opið allt árið og eru salernin og sturtur aðgengilegar allan sólarhringinn.
Afgreiðsla tjaldsvæðisins er á Egilsstaðastofu Visitor Center sem er staðsett í þjónustuhúsinu okkar.

VERÐ 2024

BÓKANIR OG GREIÐSLUR Á TJALDSVÆÐI FARA FRAM www.campegilsstadir.is 

 • Fullorðinn (13 – 67.ára): 2500 ISK
 • Börn (12 ára og yngri) FRÍTT
 • Aldraðir og öryrkjar : 1750 ISK
 • Rafmagn (sólarhringurinn): 1500ISK
 • Farangursgeymsla Sjá verðlista
 • Internet inni og úti á tjaldsvæði FRÍTT
 • Salerni og sturtur eru innifaldar í verðum fyrir gesti tjaldsvæðis.
 • Gistináttarskattur, er innifalinn í verðunum.
  Þeir sem eru ekki að gista á tjaldsvæðinu
  Sturta: 1000 ISK
  Salerni : 100 ISK

ÞJÓNUSTUAÐILAR

https://campegilsstadir.is/

Kaupvangur 17,

700 Egilsstaðir

Simi: +354 470-0750 

Netfang: camping@egilsstadir.is

X