Völlurinn í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum er sex körfu völlur og öllum opinn. Við innkomuna í garðinn, nálægt Safnahúsinu, hefur verið komið fyrir skilti sem sýnir skipulag frisbívallarins, m.a. lengd einstakra brauta.Auk Fljótsdalshéraðs lagði Ungmennafélagið...