Stuttidalur (N64°59.173-W14°35.217) // 3 klst. Gengið frá skilti, sem er við gönguhlið rétt við þjóðveginn utan við Haugaána. Leiðin er stikuð. Stuttidalur liggur í austur á milli Hallbjarnarstaðatinds og Haugafjalls. Hólkurinn með gestabók og stimpli er við tjörnina...