Sláturhúsið og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs er til afnota fyrir íbúa sveitarfélagsins sem og alla þá sem vija taka þátt í alhliða listsköpun og njóta lista á sem flestum sviðum þó áherslan sé á sviðslistir. Í Sláturhúsinu eru vinnustofur, sýningar- og...