Á Hreindýrasslóðum Skjöldólfsstaðir bjóða upp á gistingu, tjalstæði, veitingar, veislusal, sundlaug er á staðnum og Hákonarstofa er staðsett á Skjöldólfsstöðum. Eftir að Hákon Aðalsteinsson lést, reisti Stefán Geir Stefánsson, veiðifélagi Hákonar og vinur hans, þetta...