Selskógur er útivistarsvæði austan Egilsstaða handan við Eyvindará. Hann er kjörinn til útivistar og samkomuhalds allt árið um kring. Um skóginn liggja skemmtilegir, kurlbornir stígar í fallegu umhverfi. Á köflum liggur stígurinn meðfram ánni og er útsýnið þar yfir...