Rangárhnjúkur (N65°19.410-W14°35.498) // 4 klst. Auðveldast er að ganga vegarslóða frá Fjallsseli. Þegar upp er komið er farið út af veginum og gengið út á Rangárhnjúkinn þar sem hólkurinn með gestabók og stimpli er. Gaman er að fara niður hjá Egilsseli og ganga síðan...