Í boði eru yfir 30 sérvaldar gönguleiðir á svæðinu þar sem á hverjum stað er að finna hólk með upplýsingum um staðinn, gestabók og stimpli. Stimplum er safnað í kortin og eiga þeir sem skila inn fullnýttum kortum fyrir ákveðinn tíma, möguleika á veglegum vinningum....