Grunnsýningar: Hreindýrin á Austurlandi Þessi sýning fjallar um hreindýrin á Austurlandi. Hreindýr lifa ekki villt annars staðar á Íslandi og það skapar náttúru og menningu á Austurlandi sérstöðu. Hreindýrin hafa á sér ævintýrablæ. Þau halda til í óbyggðum svo að fáir...