Kálffell (N65°35.26-W15°20.94) Kálffell (440 m) er afbýli frá Fossi. Bærinn stóð utan við samnefnt fell, norðan Bunguflóa og skammt norðan og vestan við gamla veginn til Vopnafjarðar. Óljóst er um upphaf byggðar á Kálffelli en heimildir geta um Bjarna nokkurn...