Hnjúksvatn (N65°14.333-W15°15.887) // 3 klst. Gegnt Merki á Jökuldal uppi á heiðinni er Hnjúksvatn. Ávalir klettar og aurar einkenna heiðarlandslagið. Gengið er með vegi upp með Hnjúksánni að Binnubúð við Hnjúksvatn. Þar er hólkurinn með gestabók og stimpli. Gaman er...