Egilsstadir Helgi á Héraði Ofur spennt fyrir heilli helgi í útivistarparadísinni á Héraði tek ég daginn snemma á laugardagsmorgni og byrja á því að keyra frá Egilsstöðum áleiðis í Hallormsstaðaskóg. Á leiðinni stoppa ég í Vallanesi þar sem fyrirtækið „Móðir Jörð“ er...