HáreksstaðirN65°24.28 – W15°25.35 Byggðir úr landi Skjöldólfsstaða í 482 metra hæð og voru fyrsta býlið sem reist var í Heiðinni árið 1841. Talið er að þar hafi verið fornbýli. Háreksstaðir voru jafnan taldir eitt besta býlið í Heiðinni og fjölsetnasta, enda var...