Tjaldsvæði og gönguleiðir Hallormsstaðaskógur er talinn stærstur skóga á Islandi, um 740 ha. hann er að mestu náttúrulegur birkiskógur en gerðar hafa verið tilraunir með innfluttar tegundir allt frá 1905. Skógurinn er vinsælt útivistarsvæði í fjölbreyttu landslagi. Í...