Á Fljótsdalshéraði er einn 9 holu golfvöllur rekinn af golfklúbbi Fljótsdalshéraðs. Golfvöllurinn heitir Ekkjufellsvöllur. Hann er par 70 og státar af einni par-5 braut, sex par-4 brautum og tveimur par-3 brautum. Ekkjufellsvöllur er opinn allan sólarhringinn. Það...