Gestreiðarstaðir (N65°24.70-W15°30.18) Byggðust úr landi Möðrudals árið 1843 um það bil 5 km fyrir vestan Háreksstaði. Talið er að þar hafi verið fornbýli. Frumbyggjar voru Andrés Andrésson, bónda í Hallfreðarstaðahjáleigu, Sturlusonar og Una Jensdóttir, bónda á...