Ferðafélag Fljótsdalshéraðs var stofnað árið 1969 og er deild í Ferðafélagi Íslands. Félagið skipuleggur á hverju ári ferðir fyrir félagsmenn og birtist áætlun yfir þær í ferðaáætlun Ferðafélags Íslands en auk þess er þær að finna hér á síðunni. Ferðafélag...