Egilsstaðastofa Visitor Center er staðsett við tjaldstæðið á Egilsstöðum. Hún annast almennt upplýsingastarf á sviði ferðamála, verslunar og þjónustu með sérstaka áherslu á Fljótsdalshérað en er einnig stoppistöð fyrir fólksflutningsbíla. Egilsstaðastofu er ætlað að...