Dekkjahöllin – Tire shop Dekkjahöllin er fjölskyldufyrirtæki, sem stofnað var af Gunnari Kristdórssyni og er nú í eigu hans og fjölskyldu hans. Fyrirtækið hefur verið í rekstri í háttnær 30 ár, byrjaði smátt en hefur vaxið jafnt og þétt og hefur nú starfstöðvar...