Brunahvammur (N65°31.62-W15°25.89) Bærinn í Brunahvammi (340 m) stóð fremst í þurrlendum hvammi drjúgan spöl frá Hofsá, undir Brunahvammshálsi nokkru utan við Hölkná. Þjóðvegur 85 liggur rétt fyrir ofan bæjarhvamminn. Brunahvammur mun hafa verið hjáleiga frá...