Bókakaffi Hlöðum Bókakaffi Hlöðum er griðarstaður í gömlu Bókabúðinni við Lagarfljótsbrú fyrir hvern þann sem hefur smekk fyrir góðum mat, góðu kaffi eða gömlum bókum og tímaritum. Opið virka daga kl. 9:00 til 17:00 laugardaga kl. 14:00-17:00, lokað á...