Berggangar (e. dykes) myndast við að bráðin bergkvika úr iðrum jarðar eða frá grunnstæðari kvikuhólfum, brýtur sér leið upp í gegn um jarðskorpuna eða þrýstir sér út í sprungur og storknar. Berggangar eru því alltaf yngri en bergið í kring. Oftast liggja þeir...