Ásholt Ásholt er einstakt notalegt sumarhús staðsett í fallegum skógi um 15 mín fjarlægð frá Egilsstöðum á leið að Hallormstað. Ekki eru aðrir bústaðir í nágrenninu og því geta gestir upplifað einstaka kyrrð og friðsæld. Á landareigninni er fjöldi fallegra gönguleiða...