Atlavík er falleg vík í Hallormsstaðarskógi sem liggur að Lagarfljóti. Atlavík var áður vinsælt tjaldsvæði en þar sem ekkert rafmagn liggur niður í víkina kjósa fleiri að tjalda í nýja tjaldstæðinu við Höfðavík sem býður upp á meiri þægindi. Það eykur enn á...