Hlíðarendi
N65°19.24-W15°23.52
Byggður úr landi Arnórsstaða 1853 hjá rústum hins forna Arnórsstaðasels 6 km norðvestur af Ármótaseli. Frumbyggjar voru Jón Stefánsson, bónda á Eyvindará og Guðrún Lára Þórðardóttir, bónda á Staffelli. Ábúendaskipti voru tíð á Hlíðarenda og stundum voru þar tveir ábúendur samtímis. Bærinn fór endanlega í eyði 1872.
ÞJÓNUSTUAÐILAR
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs – Tjarnarási 8 – 700 Egilsstaðir – (Pósthólf 154)
Simi: +354 863 5813
Vefur: www.ferdaf.is
Netfang: ferdaf@ferdaf.is
Netfang: info@visitegilsstadir.is