Strútsfoss (N64°54.194-W15°02.314) // 2 klst

Gengið er frá Sturluflöt, innsta bæ í Suðurdal, austan Kelduár.
Gengið er upp með Fellsá austanvert í Villingadal.
Fossinn sést ekki fyrr en komið er nokkuð langt inn dalinn. Þá er hægt að ganga upp með Strútsgili þar sem komið er að því. Strútsfoss er á náttúruminjaskrá.
Þar uppi er hólkurinn með gestabók og stimpli.

Sjá bækling með gönguleið hér.

ÞJÓNUSTUAÐILAR

X