Skúmhöttur (N65°02.548-W14°28.848) // 6 klst.

Skúmhöttur er næst hæsta fjall í fjallgarðinum milli Reyðarfjarðar og Fljótsdalshéraðs. Fjallið er að mestu úr líparíti en sjálfur tindurinn er úr dekkra bergi. Gengið frá Þórisá og síðan eftir hryggnum framan í fjallinu alla leið upp á topp 1229 m. Skemmtileg fjallganga á áhugavert fjall.

Sjá bækling með gönguleið hér.

ÞJÓNUSTUAÐILAR

X