Höttur (N65°07.63-W14°27.25) // 5 klst.

Höttur (Hátúnahöttur) er tignarlegt fjall, sem rís upp af fjallshryggnum milli AusturValla og Fagradals, og er af mörgum talinn bæjarfjall Egilsstaða.
Gengið frá þjóðvegi austan (utan) við Gilsá (N65°08,172-W14°31.133) í átt að Grjótánni aðeins utan við Víðihjalla og upp með ánni. Áfram upp á Hattarhólana og síðan beygt inn eftir og upp á Höttinn (1106 m).

Sjá bækling með gönguleið hér.

ÞJÓNUSTUAÐILAR

 

X