Tehúsið Hostel

Tehúsið Hostel er staðsett 0,5 km frá hringvegi 1, í miðbæ Egilsstaða. Gestir hafa aðgang að fullbúnu eldhúsi og hægt er að slaka á í gestastofum. Ókeypis WiFi er til staðar. Á farfuglaheimilinu er lögð áhersla á umhverfismál og sanngjörn viðskipti (Fair trade). Allt sorp er flokkað. Okkar gildi eru gleði, sjálfbærni og heiðarleiki.

Farfuglaheimilið býður upp á einföld, snyrtileg, herbergi með góðum rúmum.
Baðherbergisaðstaða er sameiginleg. Rúmfatnaður og handklæði eru til staðar.
Gististaðurinn er staðsettur miðsvæðis við hlið tjaldsvæðis Egilsstaða og upplýsingaveitu. Hægt er að panta morgunverð sem m.a. felur í sér staðbundið góðgæti.

ÞJÓNUSTUAÐILAR

https://tehusidhostel.is/

Address: Kaupvangur 17

Egilsstaðir,

Simi: +354 4712450

Netfang: info@tehusidhostel.is

 

X