Skipalækur

Tjaldsvæðið við Skipalæk er opið frá Maí út September.
Tjaldsvæðið er lítið og heimilislegt. Salerni og sturtuaðstaða er á svæðinu.
Skipalækur er 2,5 km frá miðbæ Egilsstaða, við veg nr 931.

ÞJÓNUSTUAÐILAR

Simi: 4701324

Vefur: www.skipalaekur.is

Netfang: booking@skipalaekur.is

 

X