Geirstöðum í landi Litla-Bakka í Hróarstungu er lítil falleg torfkirkja. Kirkjan er erftirgerð bændakirkju sem stóð þar fyrir um 1000 árum. Það var árið 1997 sem að það hófst fornleifaruppgröftur í landi Geirsstaða á vegum Minjasafns Austurlands, það kom þá í ljós að á landinu stóð fornt býli og lítil torfkirkja, langhús og tvær aðrar rústir og umhverfis þær hefur verið hringlaga garður.
Kirkjan er öllum opin en ganga þarf vel um og gæta þarf þess að láta hurðina falla að stöfum og renna hespunni fyrir að heimsókn lokinni.
ÞJÓNUSTUAÐILAR
Simi: 4700750
Netfang: info@visitegilsstadir.is