Vefmyndavélar

Vefmyndavélar staðsettar vítt og breitt um Fljótsdalshérað og næsta nágrenni.

Vefmyndavél í Kverkfjöllum

Sjónarhorn: Vesturátt, Hveradalur og lónið.
Smellið á myndina til að fara inná
vefmyndavél Vatnajökulsþjóðgarðs.

 

Vefmyndavél í Kverkfjöllum

Sjónarhorn: Norðurátt, Dyngjujökull,
Askja og Herðurbreið.
Smellið á myndina til að fara inná
vefmyndavél Vatnajökulsþjóðgarðs.

 

Vefmyndavél á Egilsstöðum

Vefmyndavélin sýnir myndir af fjórum stöðum.
Staðirnir eru Snæfell, efsti hluti Fagradalsbrautar,
Litluskógar og norðurhluti Egilsstaða og yfir í Fellabæ.
Smellið inná myndina til að fara inná
vefmyndavélina á Egilsstöðum.

 

X