Myndsmiðjan

Myndsmiðjan hefur verið starfrækt frá árinu 1986 og hefur verið leiðandi aðili á Austurlandi í myndvinnslu og framköllun. Framköllunarþjónusta, ljósmyndastúdíó og ljósmyndavörur.
Vöruflokkar í boði eru t.d. Myndavélar frá Canon, Fuji og Sony, minniskort, myndavélatöskur og fylgihlutir. Tölvur, spjaldtövlur og aukabúnaður frá HP, Dell, Sony, Fujitsu og Apple. Í búðinni fást einnig nýjustu gsm símarnir og fylgihlutir. Full búð af frábærum vörum.

Myndsmiðjan er umboðsaðili Vodafone á Austurlandi.

Hjá Myndsmiðjunni starfa 2 ljósmyndarar, 1 prentsmiður, 1 grafískur hönnuður, Microsoft sérfræðingar, veftæknir og sérfræðingar í kerfisstjórnun.

Opnunartími:
Mánudaga – Föstudaga: 10.00 – 18.00
Lokað um helgar

Myndsmiðjan ehf
Heimilisfang: Miðvangur 6 – 8, 700 Egilsstaðir
Sími: 471 1699

Simi: +354 471 1699
Netfang: mynd@mynd.is
Vefur: www.mynd.is

X