Heiðarbýlin í göngufæri

HEIÐARBÝLIN Í göngufæri Ferðafélag Fljótsdalshérað, sveitarfélagið Fljótsdalshérað og Kaupvangur menningar og fræðasetur Vopnfirðinga sameinuðust fyrir nokkrum árum um að byggja upp menningartengda ferðaþjónustu á Jökudalsheiðinni og heiðunum þar í kring. Settir voru...
HEIÐARBÝLIN Í göngufæri

HEIÐARBÝLIN Í göngufæri

Ferðafélag Fljótsdalshérað, sveitarfélagið Fljótsdalshérað og Kaupvangur menningar og fræðasetur Vopnfirðinga sameinuðust fyrir nokkrum árum um að byggja upp menningartengda ferðaþjónustu á Jökudalsheiðinni og heiðunum þar í kring. Settir voru upp staukar hjá 22...
Heiðarbýlin

Heiðarbýlin

Ferðafélag Ferðafélag Fljótsdalshéraðs og Kaupvangur, menningar- og fræðasetur Vopnfirðina. hafa sameinast um að byggja upp menningartengda ferðaþjónustu á Jökuldalsheiðinni og heiðunum þar í kring. Gaman er að ganga á milli heiðarbýlanna. Hjá hverju býli er hólkur,...

testbook1

Í boði eru yfir 28 sérvaldar gönguleiðir á svæðinu þar sem á hverjum stað er að finna hólk með upplýsingum um staðinn, gestabók og stimpli. Stimplum er safnað í kortin og eiga þeir sem skila inn fullnýttum kortum fyrir ákveðinn tíma, möguleika á veglegum vinningum....
Sænautasel

Sænautasel

1. Sænautasel N65°15.72-W15°31.24 Sænautasel var lengst allra býla á Heiðinni í byggð, eða í 95 ár og byggðist vorið 1843 úr landi Hákonarstaða. Ekki var búið þar í 5 ár eftir Öskjugosið 1875. Frumbyggjar voru Sigurður Einarsson, bónda á Brú og Kristrún Bjarnadóttir...
Visitegilsstadir

Visitegilsstadir

VIÐ MÆLUM MEÐ EFTIRFARANDI 11 AFÞREYINGARMÖGULEIKUM Í NÁGRENNI EGILSSTAÐA UPPLIFÐU AUSTURLAND. HELGI Á HÉRAÐI VÖK UPPGÖTVAÐI FYRSTU FLJÓTANDI VAKIRNAR Á ÍSLANDI Áhugavert anemptytextlline Ferðapakkar – Tilboð anemptytextlline READ MORE anemptytextlline Upplifun...
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs var stofnað árið 1969 og er deild í Ferðafélagi Íslands. Félagið skipuleggur á hverju ári ferðir fyrir félagsmenn og birtist áætlun yfir þær í ferðaáætlun Ferðafélags Íslands en auk þess er þær að finna hér á síðunni. Ferðafélag...
Sænautasel

Sænautasel

Sænautasel var byggt á Jökuldalsheiði 1843. Bærinn var í byggð í eina öld. Árið 1861 voru 16 bæir í byggð á heiðinni. Þeir eyddust að mestu í Öskjugosinu 1875. Flutt var úr bænum árið 1943. Meðal hinna brottfluttu var ellefu ára snáði, Eyþór, sem vitjaði lengi...
Perlur Fljótsdalshéraðs

Perlur Fljótsdalshéraðs

Í boði eru yfir 30 sérvaldar gönguleiðir á svæðinu þar sem á hverjum stað er að finna hólk með upplýsingum um staðinn, gestabók og stimpli. Stimplum er safnað í kortin og eiga þeir sem skila inn fullnýttum kortum fyrir ákveðinn tíma, möguleika á veglegum vinningum....
X